NÝJUSTU FRÉTTIR
Breyttur útivistartími
Breyttur útivistartími tók gildi 1.september. Á skólatíma 1. september til 1. maí. Börn 12 ára og yngri mega lengst vera úti til kl. 20. Börn 13 – 16 ára mega lengst vera úti til kl. 22.
Tímasetningar fyrir skólasetningu 25. ágúst
Við hefjum nú skólastarfið að nýju 25. ágúst og hlökkum til að hitta börnin ykkar. Skólasetning verður með hefðbundnu sniði þar sem nemendur mæta í sal skólans og verður streymt á facebook síðu skólans fyrir þá foreldra sem eiga þess kost […]
Skólabyrjun 2020
Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 25. ágúst en ljóst er að Covid-19 er komið til að vera og því verður skólahald í vetur að taka mið af því. Við munum ávalt vinna í samræmi við og fylgja fyrirmælum almannavarna og sóttvarnalæknis […]
Gleðilegt sumar
Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Snælandsskóla Við viljum þakka ykkur fyrir gott samstarf á þessu skólaári sem nú er að ljúka. Það hefur sannarlega verið fordæmalaust með slæmu veðri, veikindum starfsmanna, verkföllum og vírus. Þið hafið tekið öllum tilmælum fádæma vel og […]
Lokaverkefni hjá 10. bekk
Sýning á metnaðarfullum verkefnum hjá 10. bekk í umsjón Óskar Kristinsdóttur kennara fór fram á þriðjudaginn 2. júni. Verkefnið var að búa til eyju þar sem stefnan í umhverfismálum eyjunnar var að verða vistvæn eyja á næstu tveimur árum. Nemendur fengu […]
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi – Snælandsskóli vann!!!
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram eftir langa bið vegna Kóvid-19 í dag 27. maí í Salnum í Kópavogi. Eva Björg Logadóttir og Dagur Ari Gestsson tóku þátt fyrir hönd Snælandsskóla. Átján 7. Bekkingar úr öllum grunnskólunum í Kópavogi lásu […]
Mötuneyti og síðustu dagarnir í skólanum
Nú hefur verið tekin ákvörðun um að við hefjum afgreiðslu í mötuneyti nemenda. Meðfylgjandi er matseðill út skólaárið ásamt helstu viðburðum sem skólinnn stendur fyrir. Þeir eru að vonum færri en í venjulegu árferði en það er ekkert venjulegt við þetta […]
Stelpur og tækni dagurinn
Stelpur og tækni dagurinn (Girls in ICT Day) var haldinn í sjöunda sinn á Íslandi í dag, 20. maí . Dagurinn er haldinn víða um heim af ITU (International Telecommunication Union), samtökum um upplýsinga- og samskiptatækni innan Sameinuðu þjóðanna. Í ár […]
Verkfalli aflýst
Samningar hafa náðst milli Eflingar og sambands íslenskara sveitarfélaga og búið er að aflýsa verkfalli. Skólastarf hefst því kl. 8:10 í dag 11. maí og kennt verður skv. stundarskrá. Minnum á að mötuneyti er enn lokað vegna takmarkanna í tengslum við […]
Á döfinni
-
Skipulagsdagur - lokað í frístund
Miðvikudagur, 13 nóvember 2024
meiri upplýsingar
-
Stóra upplestrarkeppnin sett
Föstudagur, 15 nóvember 2024
meiri upplýsingar
-
Dagur íslenskrar tungu
Laugardagur, 16 nóvember 2024
meiri upplýsingar