Mötuneyti og síðustu dagarnir í skólanum

Nú hefur verið tekin ákvörðun um að við hefjum afgreiðslu í mötuneyti nemenda. Meðfylgjandi er matseðill út skólaárið ásamt helstu viðburðum sem skólinnn stendur fyrir. Þeir eru að vonum færri en í venjulegu árferði en það er ekkert venjulegt við þetta skólaár sem við nú erum nú að ljúka.

Ég mun senda ykkur nánari upplýsingar um skólaslit þegar þær liggja fyrir en við búum enn við það að aðstæður breytast ört og ákvarðanir er varða skólastarfið líka.

Með góðri kveðju
Magnea

Sjá meðfylgjandi skjal

maí-júní2020

Posted in Fréttaflokkur.