Verkfalli aflýst

Samningar hafa náðst milli Eflingar og sambands íslenskara sveitarfélaga og búið er að aflýsa verkfalli. Skólastarf hefst því kl. 8:10 í dag 11. maí og kennt verður skv. stundarskrá.

Minnum á að mötuneyti er enn lokað vegna takmarkanna í tengslum við covid-19 þannig að nemendur þurfa áfram að koma með nesti að heiman.

Posted in Fréttaflokkur.