NÝJUSTU FRÉTTIR
Skólastarf frá 6. maí
Vegna verkfalls falla frímínútur kl. 9:30 niður því skólaliðar annast gæslu í þeim. Kennsla í skólahúsnæðinu getur því ekki hafist fyrr en kl. 10:00 á morgnana. Nemendur í 1. – 5. bekk mæta kl. 10:00 en nemendur í 6. – 10. […]
Tímamót í vinnu með Barnasáttmálann á Íslandi
Barnasáttmálinn fær nýtt útlit . Hönnunin naut góðs af áliti íslenskra barna og barna um allan heim . UNICEF á Íslandi fagnar útgáfunni enda býður hún upp á aukin tækifæri börn á Íslandi til þess að þekkja réttindi sín. Hægt er […]
Skólastarf frá 4. maí
Foreldrar/forráðamenn Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Eðlilegt skólastarf frá 4. maí Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá mun skólastarf vera með eðlilegum hætti frá og með 4. maí. Skv. nánari upplýsingum sem við höfum fengið þá þýðir það […]
Hetjan mín ert þú – barnabók um COVID19 / My Hero is You – children´s book on COVID19
Rauði krossinn á Íslandi lét þýða barnabókin Hetjan mín ert þú á íslensku en auk þess er hún til á fjölmörgum öðrum tungumálum og alltaf bætist í sarpinn. (sjá neðar!) Hetjan mín ert þú er barnabók sem er skrifuð um COVID19 faraldurinn […]
Skilaboð frá almannavörnum
Almannavarnir vilja benda á að hópamyndum unglinga á leiksvæðum að kvöldlagi hefur verið að aukast. Ástæðan er líklega gott veður og þær jákvæðu fréttir sem hafa verið að berast af þróun mála. Það er aftur á móti mjög mikilvægt að við […]
Skák fyrir grunnskólanema
Kópavogsbær heldur áfram með netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum kl. 16:30 og laugardögum kl. 11:00 út apríl. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Nú eru um 100 börn skráð í […]
Páskakveðja
Við höldum inn í páskaleyfi með bros á vör og von um betri tíð. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 14. apríl. Kennsla verður með óbreyttu sniði hjá 1.-5. bekk en nemendur í 6.-10. bekk mæta í skólann skv. skipulagi sem hefur […]
Hugmyndabanki fyrir heimilin
Í páskaleyfinu… langar okkur til að kynna fyrir þér nokkrar skemmtilegar hugmyndir sem þú, vinir þínir og fjölskylda geta valið úr til afþreyingar. Þetta eru einungis hugmyndir og brot af því sem hægt er að gera.Páskaleyfið sem nú er að hefjast […]
30. mars – 3. apríl
Nýtt tímaplan fyrir 1.-5. bekk hefur verið sent til foreldra í gegnum Mentor og tekur það gildi það vikuna 30. mars – 3. apríl en þó með þeim fyrirvara að ef aðstæður breytast getur þurft að endurskoða skipulagið. Nemendur þurfa […]
Á döfinni
-
Skipulagsdagur - lokað í frístund
Miðvikudagur, 13 nóvember 2024
meiri upplýsingar
-
Stóra upplestrarkeppnin sett
Föstudagur, 15 nóvember 2024
meiri upplýsingar
-
Dagur íslenskrar tungu
Laugardagur, 16 nóvember 2024
meiri upplýsingar