NÝJUSTU FRÉTTIR

Stelpur og tækni dagurinn

Stelpur og tækni dagurinn (Girls in ICT Day) var haldinn í sjöunda sinn á Íslandi í dag, 20. maí . Dagurinn er haldinn víða um heim af ITU (International Telecommunication Union), samtökum um upplýsinga- og samskiptatækni innan Sameinuðu þjóðanna.  Í ár […]

Lesa meira

Verkfalli aflýst

Samningar hafa náðst milli Eflingar og sambands íslenskara sveitarfélaga og búið er að aflýsa verkfalli. Skólastarf hefst því kl. 8:10 í dag 11. maí og kennt verður skv. stundarskrá. Minnum á að mötuneyti er enn lokað vegna takmarkanna í tengslum við […]

Lesa meira

Skólastarf frá 6. maí

Vegna verkfalls falla frímínútur kl. 9:30 niður því skólaliðar annast gæslu í þeim. Kennsla í skólahúsnæðinu getur því ekki hafist fyrr en kl. 10:00 á morgnana. Nemendur í 1. – 5. bekk mæta kl. 10:00 en nemendur í 6. – 10. […]

Lesa meira

Tímamót í vinnu með Barnasáttmálann á Íslandi

Barnasáttmálinn fær nýtt útlit . Hönnunin naut góðs af áliti íslenskra barna og barna um allan heim . UNICEF á Íslandi fagnar útgáfunni enda býður hún upp á aukin tækifæri börn á Íslandi til þess að þekkja réttindi sín. Hægt er […]

Lesa meira

Skólastarf frá 4. maí

Foreldrar/forráðamenn Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Eðlilegt skólastarf frá 4. maí Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá mun skólastarf vera með eðlilegum hætti frá og með 4. maí. Skv. nánari upplýsingum sem við höfum fengið þá þýðir það […]

Lesa meira

Skilaboð frá almannavörnum

Almannavarnir vilja benda á að hópamyndum unglinga á leiksvæðum að kvöldlagi hefur verið að aukast. Ástæðan er líklega gott veður og þær jákvæðu fréttir sem hafa verið að berast af þróun mála. Það er aftur á móti mjög mikilvægt að við […]

Lesa meira

Skák fyrir grunnskólanema

Kópavogsbær heldur áfram með netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum kl. 16:30 og laugardögum kl. 11:00 út apríl. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Nú eru um 100 börn skráð í […]

Lesa meira

Páskakveðja

Við höldum inn í páskaleyfi með bros á vör og von um betri tíð.   Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 14. apríl. Kennsla verður með óbreyttu sniði hjá 1.-5. bekk en nemendur í 6.-10. bekk mæta í skólann skv. skipulagi sem hefur […]

Lesa meira

Á döfinni