Þróunarverkefni

Í Snælandsskóla er áhersla lögð á þróunar- og nýbreytnistörf á ýmsum sviðum. Undanfarin ár hafa verið í gangi nokkur verkefni. Eftirfarandi verkefni hafa verið styrkt af opinberum sjóðum:

Þá hefur verið unnið að fleiri verkefnum svo sem ,,Sveigjanleiki á unglingastigi”, ,,Lesum saman korter á dag”, lestrarbingó og segja má að stofnun sérdeildar og vinna við hana þar til hún formlega var opnuð haustið 2002 hafi verið þróunarverkefni til margra ára.