Páskakveðja

Við höldum inn í páskaleyfi með bros á vör og von um betri tíð.

 

Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 14. apríl. Kennsla verður með óbreyttu sniði hjá 1.-5. bekk en nemendur í 6.-10. bekk mæta í skólann skv. skipulagi sem hefur verið sent í tölvupósti til foreldra. Allt skipulag er samt gert með fyrirvara um breytingar ef aðstæður breytast í samfélaginu eða í skólanum.

 

Við vonum að þið hafið það gott yfir páskana og njótið samveru með fjölskyldunni.

Posted in Fréttaflokkur.