NÝJUSTU FRÉTTIR

Abbey Road?

Ó nei… hér eru fræknir Spaðar frá v. Patrekur, Arnór, Kári Steinn J. og Ólíver úr 9. bekk Snælandsskóla í náttúrufræðivali á leið í heimsókn á Náttúrufræðistofu Kópavogs. Til mikillar fyrirmyndar. Björn Gunnarsson kennari          

Lesa meira

Fyrirhuguð verkföll

Minnum á fyrirhuguð verkföll aðildarfélaga BSRB sem hefjast mánudaginn 15. maí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Upplýsingar um áhrif verkfalla á skólastarf í Snælandsskóla hafa verið sendar foreldrum og forráðamönnum í tölvupósti og biðjum við þá um að kynna […]

Lesa meira

Óvænt gjöf frá nemendum

Magdalena (Magda) okkar hefur verið skólaliði í 13 ár í Snælandsskóla. Stelpur úr 6. bekk tóku sig til og vildu sýna Magdalenu í verki  hvað þeim þykir vænt um hana og gáfu henni gjöf. Gaman að sjá frumkvæði sem kemur frá […]

Lesa meira

Nýr skólastjóri Snælandsskóla næsta haust

Brynjar aðstoðarskólastjóri hefur verið ráðinn í stöðu skólastjóra frá og með 1. ágúst 2023. Brynjar hefur innleitt breytingar og stuðlað að nýsköpun í skólastarfi. Hann hefur öðlast góða reynslu af fjölbreyttum verkefnum í stjórnun, rekstri og skipulagi skólastarfs. Brynjar hefur jafnframt […]

Lesa meira

8. bekkur fékk ánægjulega heimsókn í morgun!

Myndarleg hunangsflugudrottning (móhumla – Bombus jonellus –  fannst ósjálfbjarga á gólfinu í setustofu unglingastigs í Snælandsskóla í morgun. Nemendur í 8. bekk voru í þann veginn að hefja yfirferð á 6. kafla bókarinnar „Lífheimurinn“ í náttúrufræði sem fjallar um, nema hvað, […]

Lesa meira

Fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila

Mánudaginn 8. maí og miðvikudaginn 10. maí kl. 17:30-18:45 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Kópavogi með Heimili og skóla. Á mánudag fer fræðslan fram í Salaskóla en á miðvikudag fer hún fram í Smáraskóla.   Hvernig get ég sem […]

Lesa meira

Skólahreysti

Skólahreysti fór fram í Laugardalshöllinni í gær. Í Skólahreysti keppa nemendur grunnskóla landsins sín á milli í ýmsum greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Þeir sem kepptu fyrir hönd Snælandsskóla voru: • Andrea 9. bekk keppti í armbeygjum […]

Lesa meira

Litla upplestrarkeppnin

Uppskeruhátíð var hjá nemendum í 4. bekk í vikunni sem hafa verið að vinna að Litlu upplestrarkeppninni. Foreldrum var boðið að koma og horfa/hlusta á upplestur barnanna að morgni í salnum á þriðjudegi og fimmtudegi kl. 8.30 Nemendur lásu ýmist einir […]

Lesa meira