Óvænt gjöf frá nemendum

Magdalena (Magda) okkar hefur verið skólaliði í 13 ár í Snælandsskóla. Stelpur úr 6. bekk tóku sig til og vildu sýna Magdalenu í verki  hvað þeim þykir vænt um hana og gáfu henni gjöf. Gaman að sjá frumkvæði sem kemur frá nemendum okkar. Það mátti sjá tár á hvarmi.

Posted in Fréttaflokkur.