NÝJUSTU FRÉTTIR

Heilsudagurinn 16. mars

Dagurinn byrjaði á að vinabekkir hittust og föndruðu saman páskaföndur. Kl. 10:00-11:20 var bekkjunum skipt upp um skólann. 1.-3. bekkur:  Þar sem Íþróttaálfurinn hélt uppi fjöri í gamla íþróttasalnum og svo dansfjöri í lokin. 4.-6. bekkur:  Stöðvafjör var Fagralundi – Jón […]

Lesa meira

Unnið með Harry Potter

Nemendur á miðstigi eru að vinna með bókina Harry Potter og viskusteinninn. Hver bekkur fær úthlutað köflum til að endursegja og gera stuttmynd úr. Nemendum hefur verið skipt á heimavistir og keppa liðin í Breakout leik og vinna að fjölbreyttum verkefnum […]

Lesa meira

Fræðsla um Netöryggi

Nemendur í 1.- 8. bekk fengu fræðslu um netöryggi frá kennsluráðgjöfum Kópavogs. Farið var yfir mikilvægi góðs samskipta á netinu og  leiðbeiningar um örugga netnotkun. Verkefni voru unnin í tengslum við efnið. Til stendur að fara yfir netöryggi hjá  9. – […]

Lesa meira

Ákveðið að fresta samræmdum könnunarprófum

Í samræmdu könnunarprófi í íslensku í 9. bekk sem lagt var fyrir  í morgun komu upp tæknileg vandamál í prófakerfi. Vandinn lýsti sér í því að margir nemendur áttu erfitt með að komast inn í prófin eða duttu út úr kerfinu […]

Lesa meira

Konungur ljónanna 7. bekkur

Nemendur í 7. S og 7. E voru með sýningu á Konungur ljónanna í gær og í dag. Sýningin var undir stjórn Sophie Louise Webb með aðstoð Erlu, Stefáns og Margrétar. Nemendur 7. bekkja buðu bekkjum í skólanum og gestum á […]

Lesa meira

Lestrarátakið Lesum meira á miðstigi

Lestrarátakið Lesum meira á miðstigi hófst í morgun og stendur fram til páska. Þemað í ár er Harry Potter og sett hefur verið upp galdrasýning á safninu. Guðmunda Guðlaugsdóttir og Jóhanna Hjartardóttir leiða hópana í gegnum dularfulla heim Harry Potters.

Lesa meira

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Snælandsskóla fór fram í dag. Lesarar voru þau Halldór, Hildur Bella, Kári Steinn V, Mikael Logi, Óskar og Sóley. Þau stóðu sig öll svo vel að dómnefndin sem samanstóð af kennurunum Elsu, Ingu og Guðmundu, Degi Ara […]

Lesa meira

Bekkjarkeppnir Stóru upplestrarkeppninnar

Bekkjarkeppnir Stóru upplestrarkeppninnar fóru fram í 7. bekkjum í dag. Sigurvegarar í 7.E voru Halldór, Hildur Bella og Kári Steinn V og í 7.S voru það Mikael Logi, Óskar Sigurbjörn og Sóley. Þau keppa svo sín á milli í Snælandsskólakeppninni í […]

Lesa meira