Söngvakeppni miðstigs

Söngvakeppni á miðstigi fór fram í morgun. Átta söngatriði voru kynnt til leiks. Dómnefnd skipuðu Stefanía Svavarsdóttir söngkona, Guðrún Sigurðardóttir myndmenntakennari og Ásgeir Óskarsson tónlistarmaður. Sigurvegarar voru Þórunn Jónsdóttir, Emelía Margrét Ragnarsdóttir og Vanessa Gabríella Nguyen, í öðru sæti var Emiliía Ísis Nökkvadóttir og í þriðja sæti Núría Madeil Anjos.

Posted in Fréttaflokkur.