Uppskeruhátið í Kópavogi

Nemendur, ásamt kennurum, frá öllum grunnskólum Kópavogs kynntu í gær verkefni sem þeir höfðu verið að vinna að á skólaárinu. Snælandsskóli kynnti „Bókasafnsráðgátuna“ sem er lestrarhvetjandi verkefni í umsjón Guðmundu Guðlaugsdóttur kennara. Aldís og Þuríður í 6. bekk voru henni innan handar.

 

 

Posted in Fréttaflokkur.