Sjóorrustuleikur í sumarblíðu

Stærðfræðitíminn var tekinn úti við í morgun. Nemendur í 6. bekk settu upp leik sem heitir sjóorustuleikurinn í stærðfræðibækurnar sínar sem gengur út á að læra á hnitakerfið í stærðfræði.

 

Posted in Fréttaflokkur.