NÝJUSTU FRÉTTIR
Nýjar tímasetningar á skólasetningu 24. 8. 2021
8:30 7. og 8. bekkur 9:30 9. og 10. bekkur 10:30 5. og 6. bekkur 11:30 3. og 4. bekkur 12:30 2. bekkur
Bólusetning fyrir 12-15 ára
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á bólusetningu við covid-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins heldur utan um skipulag og framkvæmd en bólusett verður dagana 23. og 24 ágúst í Laugardalshöll. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu […]
Gleðilegt sumar
Við óskum nemendum og foreldrum í Snælandsskóla gleðilegs sumars. Við viljum nota tækifærið og þakka ykkur foreldrum fyrir samvinnu og stuðning í vetur við óvenjulegar aðstæður. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með miðvikudeginum 16. júní og við opnum aftur þann […]
Verðlaunaafhending fyrir fótboltamót unglingastigs
Hið árlega fótboltamót unglingastigs var haldið þriðjudaginn 8. júní. Mikil gleði og kapp þennan dag. Myndir frá verðlaungaafhendingu.
Vorleikar Mikka og Mínu
Vorleikar Mikka og Mínu hjá 1. – 3. bekk hófust í morgun með söngstund í salnum sem Margrét tónmenntakennari stjórnaði. Nemendum var skipt upp í hópa og fóru þau á milli átta stöðva, limbó og bimbó, hljómsveit, sápukúlur, boltaleikir, hreyfing, kassabílar, […]
Skipulag á síðustu dögum skólans
Vordagar í Snælandsskóla 2021 7. júní Uppbrotsdagur fyrstu 4 tímana. Sagan öll spurningakeppni á unglingastigi. Vinabekkir hittast í 1.-7. bekk. Kennsla samkvæmt stundaskrá frá 11:20. 8. júní Vorleikar o Dagskrá frá þemateymi 9. júní Vorhátíð í boði foreldrafélagsins o 8:30-9:30 o […]
Sagan öll spurningakeppni á unglingastigi
Hörkuspennandi árleg spurningakeppni Sagan öll á unglingastigi í Snælandsskóla fór fram í dag og urðu strákarnir í 9. bekk í 1. sæti, stelpurnar í 10. bekk í 2. sæti, strákarnir í 10. bekk í 3. sætiog 4. sæti stelpur í 10. […]
Matseðill fyrir júní
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum. Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
Eldgos á skólalóðinni
Gleðin skein úr andlitum nemenda í 3. bekk þegar þau enduðu verkefni um fjöll á Íslandi með tilraun sem Guðmunda og Regína kennari framkvæmdu með þeim á skólalóðinni.
Á döfinni
-
Uppbrotsdagur/ Dagur mannréttinda barna
Miðvikudagur, 20 nóvember 2024
meiri upplýsingar