NÝJUSTU FRÉTTIR

Fræðsla um kvíða barna og unglinga

  Fjarfræðsla fyrir foreldra í 8. – 10. bekk um kvíða barna og unglinga miðvikudaginn 6. október kl. 20:00 – 21:00. Tengill á fræðsluna má finna neðst í pdf skjali sem sendur var í tölvupósti til foreldra í 8. – 10. […]

Lesa meira

Hornsíli úr læknum til skoðunar

Áhugavert og fræðandi verkefni  í náttúrufræðitíma hjá Smiðjunni. Nemendur veiddu hornsíli í Fossvogslæknum. Hornsílin dvöldu í fiskabúri í náttúrufræðistofunni í tæpa tvo sólarhringa, til skoðunar, og var svo sleppt til síns heima

Lesa meira

Matseðill fyrir október

Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan. https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2021/10/Matsedill-Oktober-20212.pdf      

Lesa meira

Ungur rithöfundur í skólanum

Eva Björg Loga­dóttir er nemandi 9. bekk  í Snælandsskóla og var að gefa út sína fyrstu bók. Hún var 12 ára þegar hún byrjaði að skrifa um ævin­týri vin­kvenna sem reyna að bjarga heiminum frá lofts­lags­vánni. Höfundurinn ungi segir magnað að […]

Lesa meira

Vegna hrað- og sjálfsprófa

Á vef embættis landlæknis er að finna tilmæli vegna hrað- og sjálfsprófa. Eins og þar kemur fram þá stytta þau próf ekki einangrun eða sóttkví og einnig er ætlast til að einstaklingar sem eru með covid einkenni fari í einkennasýnatöku t.d. […]

Lesa meira

Eflum vinatengsl og jákvæða sjálfsmynd barna

Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Þátttaka barna getur líka komið í veg fyrir félagslega einangrun og stuðlar að þátttöku í samfélaginu. Hvetjum börnin okkar til þátttöku […]

Lesa meira

Útivistarreglurnar

Útivistarreglurnar Skv. 92 gr. laga nr. 80/2002 Á skólatíma 1. september til 1. maí mega 12 ára börn og yngri vera lengst úti til kl. 20. Börn sem eru 13 -16 ára mega vera lengst úti til kl. 22.  

Lesa meira

Matseðill fyrir ágúst 2021

Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Smellið á linkinn til að skoða matseðilinn. https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2021/08/Matsedill.-Agust.-2021.pdf  

Lesa meira