NÝJUSTU FRÉTTIR

Fyrirlestur fyrir unglinga

Í morgun fengum við foreldri frá Foreldrafélagi skólans til að vera með fyrirlestur um fræðslu og forvarnir um heilbrigðan lífstíl fyrir nemendur í 8.-10. bekk á sal skólans.  

Lesa meira

Þingmenn framtíðar

Í dag fór hálfur árgangur nemenda í 10. bekk á skólaþing. Á skólaþingi gefst nemendum tækifæri til að setja sig í spor þingmanna og læra um reglur og starfshætti Alþingis. Í heimsókninni er nemendum skipt í „þingflokka“ og fá þeir málefni til […]

Lesa meira

Smáheimur í I-pad kassa

Nú hafa nemendur í list- og verkgreina vali lokið við verkefni sín í myndlistarhlutanum. Þetta eru vel frábærlega vel heppnuð listaverk enda fór mikil vinna, blóð, sviti og tár í gerð þeirra. Nemendur fengu í upphafi lok af tómum i-pad kassa […]

Lesa meira

Puttaprjónarar

Nemendur í 4.bekk hafa undanfarið staðið sig einstaklega vel í puttaprjóni. Þessir fjórir tóku af skarið og hafa puttaprjónað í öllum sínum frístundum. Niðurstaðan var tæplega 90 metra löng lengja sem hér sést á myndinni fara nokkrum sinnum yfir íþróttasalinn! Þeir […]

Lesa meira

Nýsköpunarkeppni Snælandsskóla

Í vikunni var sett upp sýningin Nýsköpunarkeppni Snælandsskóla sem lauk með verðlaunaafhendingu í morgun, fimmtudaginn 16. maí. Keppnin er afrakstur vinnu nemenda á miðstigi í áfanganum Nýsköpun og hönnun þar sem nemendur æfðu sig í að skoða umhverfi sitt og finna […]

Lesa meira

Músagangur

Í síðustu viku lauk vikulangri heimsókn húsamúsarinnar sem glatt hefur nemendur (og suma kennara) Snælandsskóla undanfarið. Gekk þó á ýmsu. Eins og kom fram í frétt fyrr í vikunni var henni úthlutaður bústaður í fiskabúri (tómu…) náttúrufræðistofunnar og var þar gert […]

Lesa meira

Barnamenningarhátíð í Kópavogi 11. maí

Sögurnar lifna við í nýrri barnadeild bókasafnsins 11. maí  kl. 14:00 – 15:00 Krakkar úr Snælandsskóla spreyta sig á frásagnarlist fyrir gesti og gangandi í tilefni af Barnamenningarhátíð og opnun nýrrar barnadeildar bókasafnsins. Fram koma Helgi Jónsson, Kristín Kata Sigurbjörnsdóttir og […]

Lesa meira

Árshátíð á miðstigi

Árshátíð á miðstigi var fjölbreytt og skemmtileg. Hún var haldin í morgun á sal skólans. Sýnd voru skemmtiatriði frá öllum árgöngum. Nemendum og kennurunum var síðan boðið upp á veislu í salnum og sátu allir saman til borðs. Boðið var uppá […]

Lesa meira

Úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Í vetur byrjaði nýr áfangi í Flæðinu á miðstigi sem ber yfirskriftina Nýsköpun og hönnun. Þar kynntust nemendur því hvernig við fáum hugmyndir og framkvæmum þær, æfðum okkur í að skoða umhverfi okkar og finna lausnir á vandamálum. Stórt verkefni í […]

Lesa meira