Kennara í Snælandsskóla, þær Margréti Arna Vilhjálmsdóttir og Októvíu Edda Gunnarsdóttir, hlutu viðurkenningu og titilinn „Nýsköpunarkennarar grunnskólanna 2024“ ásamt því að fá 150 þúsunda króna verðlaunafé. Þetta varð ljóst þegar dómnefnd tilkynnti niðurstöðu sína á laugardag. Margrét og Októvía hafa skilað einstaklega góðu starfi með nemendum okkar í vetur í nýsköpunarkennslu. Þá hreppti Kristín Þórdís Guðjónsdóttir í 7. bekk hönnunarbikarinn fyrir „The Shopping Scrunch“ í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og þær Inga Bríet Valberg og Helena Ósk Guðmundsdóttir í 5. bekk hömpuðu samfélagsbikarnum fyrir spilið Kabúmm.
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna: Kennarar og nemendur Snælandsskóla hljóta viðurkenningu og verðlaun
Posted in Fréttaflokkur.