NÝJUSTU FRÉTTIR
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Snælandsskóla fór fram í dag. Lesarar voru þau Halldór, Hildur Bella, Kári Steinn V, Mikael Logi, Óskar og Sóley. Þau stóðu sig öll svo vel að dómnefndin sem samanstóð af kennurunum Elsu, Ingu og Guðmundu, Degi Ara […]
Matseðill í mars
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara
Bekkjarkeppnir Stóru upplestrarkeppninnar
Bekkjarkeppnir Stóru upplestrarkeppninnar fóru fram í 7. bekkjum í dag. Sigurvegarar í 7.E voru Halldór, Hildur Bella og Kári Steinn V og í 7.S voru það Mikael Logi, Óskar Sigurbjörn og Sóley. Þau keppa svo sín á milli í Snælandsskólakeppninni í […]
Öskudagsfjör í Snælandsskóla
Öskudagsfjör í Snælandsskóla í síðustu viku. https://fb.watch/3S9J2qRb2r/
Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2021–2022
Innritun 6 ára barna (fædd 2015) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is Opnað hefur verið fyrir innritun fyrir næsta skólaár og stendur hún til 8. mars 2021. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli […]
100 daga hátíð
Í dag hafa börnin í 1. bekkjum verið 100 daga í skólanum. Þau héldu daginn hátíðlegan og komu með hátíðarnesti. Fyrr í vikunni höfðu krakkarnir undirbúið hátíðina. Þau unnu með töluna 100 með ýmsu móti og föndruðu 100 ára grímur. Þau […]
Kennslustund í Snillismiðjunni
Kennslustund í 4. IHH í Snillismiðjunni hjá Guðmundu bókasafnsfræðingi í skemmtilegu umhverfi Seesaw sem er námsumhverfi í formi rafrænnar námsferilsmöppu. Verið er að þjálfa einbeitingu, hlustun og skilning. Verkefnið var að hlusta á viðtal við Sigrúnu Eldjárn rithöfund, svara verkefnum og […]
Jafnréttisdagurinn
Jafnréttisdagurinn okkar með UNICEF réttindaskólasniði var haldinn 3. febrúar. Nemendur voru þá fyrstu 4 tímana í verkefnum tengum þeim degi með öllum kennurum skólans og stuðningsfulltrúum. Á yngsta stigi var fjallað um réttindi barna. Oft er fjallað um börn sem fá […]
Þátttaka í íþrótta- og tómstundastarfi
Þátttaka í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi skiptir máli bæði þegar kemur að líðan barna og sem stór þáttur í forvörnum á unglingsárum.
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni