NÝJUSTU FRÉTTIR
Verðlaunaafhending fyrir fótboltamót unglingastigs
Hið árlega fótboltamót unglingastigs var haldið þriðjudaginn 8. júní. Mikil gleði og kapp þennan dag. Myndir frá verðlaungaafhendingu.
Vorleikar Mikka og Mínu
Vorleikar Mikka og Mínu hjá 1. – 3. bekk hófust í morgun með söngstund í salnum sem Margrét tónmenntakennari stjórnaði. Nemendum var skipt upp í hópa og fóru þau á milli átta stöðva, limbó og bimbó, hljómsveit, sápukúlur, boltaleikir, hreyfing, kassabílar, […]
Skipulag á síðustu dögum skólans
Vordagar í Snælandsskóla 2021 7. júní Uppbrotsdagur fyrstu 4 tímana. Sagan öll spurningakeppni á unglingastigi. Vinabekkir hittast í 1.-7. bekk. Kennsla samkvæmt stundaskrá frá 11:20. 8. júní Vorleikar o Dagskrá frá þemateymi 9. júní Vorhátíð í boði foreldrafélagsins o 8:30-9:30 o […]
Sagan öll spurningakeppni á unglingastigi
Hörkuspennandi árleg spurningakeppni Sagan öll á unglingastigi í Snælandsskóla fór fram í dag og urðu strákarnir í 9. bekk í 1. sæti, stelpurnar í 10. bekk í 2. sæti, strákarnir í 10. bekk í 3. sætiog 4. sæti stelpur í 10. […]
Matseðill fyrir júní
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum. Matseðillinn getur breyst án fyrirvara.
Eldgos á skólalóðinni
Gleðin skein úr andlitum nemenda í 3. bekk þegar þau enduðu verkefni um fjöll á Íslandi með tilraun sem Guðmunda og Regína kennari framkvæmdu með þeim á skólalóðinni.
Söngleikurinn Annie
Nemendur í 6. bekk sýndu söngleikinn Annie á þriðjudag og fimmtudag í sl. viku undir stjórn Margrétar G. Thoroddsen. Annie er fyndinn og spennandi söngleikur um unga stúlku sem býr á munaðarleysingjahæli hjá harðstjóranum Frú Karítas. Sýningin gekk stórvel og skemmtilegt að […]
Vorverkefni snillismiðju á miðstigi
Vorverkefni snillismiðju á miðstigi er bátagerð. Nemendur búa til báta úr plastflöskum og ýmsu tilfallandi. Síðan er farið niður að læknum í Fossvogsdalnum og farið í siglingarkeppni, þar sem tekinn er tíminn hversu lengi bátarnir eru að fara 10 metra. Þá […]
Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi fór fram í Salnum miðvikudaginn 12. maí. Lokakeppnin átti að fara fram í mars en vegna kóvid þurfti að fresta henni. Ánægjulegt var að hægt var að halda keppnina loksins núna. Fyrir hönd Snælandsskóla kepptu þau Halldór […]
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni