NÝJUSTU FRÉTTIR
Matseðill fyrir apríl
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum.Matseðillinn getur breyst án fyrirvara
Skólinn lokaður
Eins og fram kom á fréttamannafundi ríkisstjórnarinnar í dag hefur verið tekin ákvörðun um að loka grunnskólum fram að páskaleyfi. Snælandsskóli verður því lokaður næstu daga og Frístundin líka. Nánari upplýsingar eru væntalegar á næstu dögum og verður upplýsingum komið áleiðis […]
Yndislegar kveðjur frá foreldrafélaginu okkar
Foreldrafélagið kom færandi hendi á starfsdegi skólans og færði starfsmönnum tertu með kaffinu. Kæra þakkir til foreldrafélagsins fyrir þetta frábæra framtak!
Heilsudagurinn 16. mars
Dagurinn byrjaði á að vinabekkir hittust og föndruðu saman páskaföndur. Kl. 10:00-11:20 var bekkjunum skipt upp um skólann. 1.-3. bekkur: Þar sem Íþróttaálfurinn hélt uppi fjöri í gamla íþróttasalnum og svo dansfjöri í lokin. 4.-6. bekkur: Stöðvafjör var Fagralundi – Jón […]
Unnið með Harry Potter
Nemendur á miðstigi eru að vinna með bókina Harry Potter og viskusteinninn. Hver bekkur fær úthlutað köflum til að endursegja og gera stuttmynd úr. Nemendum hefur verið skipt á heimavistir og keppa liðin í Breakout leik og vinna að fjölbreyttum verkefnum […]
Fræðsla um Netöryggi
Nemendur í 1.- 8. bekk fengu fræðslu um netöryggi frá kennsluráðgjöfum Kópavogs. Farið var yfir mikilvægi góðs samskipta á netinu og leiðbeiningar um örugga netnotkun. Verkefni voru unnin í tengslum við efnið. Til stendur að fara yfir netöryggi hjá 9. – […]
Ákveðið að fresta samræmdum könnunarprófum
Í samræmdu könnunarprófi í íslensku í 9. bekk sem lagt var fyrir í morgun komu upp tæknileg vandamál í prófakerfi. Vandinn lýsti sér í því að margir nemendur áttu erfitt með að komast inn í prófin eða duttu út úr kerfinu […]
Konungur ljónanna 7. bekkur
Nemendur í 7. S og 7. E voru með sýningu á Konungur ljónanna í gær og í dag. Sýningin var undir stjórn Sophie Louise Webb með aðstoð Erlu, Stefáns og Margrétar. Nemendur 7. bekkja buðu bekkjum í skólanum og gestum á […]
Lestrarátakið Lesum meira á miðstigi
Lestrarátakið Lesum meira á miðstigi hófst í morgun og stendur fram til páska. Þemað í ár er Harry Potter og sett hefur verið upp galdrasýning á safninu. Guðmunda Guðlaugsdóttir og Jóhanna Hjartardóttir leiða hópana í gegnum dularfulla heim Harry Potters.
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni