
Uppskeruhátið menntabúða grunnskóla
Uppskeruhátíð menntabúða grunnskóla fyrir kennara var haldin í gær í Snælandsskóla. Að þessu sinni sameinuðust Kársnesskóli og Snælandsskóli um að halda menntabúðirnar. Mikill fjöldi kennara úr Kópavogi mætti á vel heppnaðar menntabúðir. Þeir skoðuðu hvað nemendur úr grunnskólum bæjarins hafa verið […]