Árshátíð unglingastigs

Unglingastigið var með árshátíð síðastliðinn miðvikudag. Árshátíðin var haldin um kvöldið, unglingarnir borðuðu með kennurum, horfðu á skemmtiatriði og skelltu sér síðan á dansleik í IGLÓ

Posted in Fréttaflokkur.