Spurningakeppnin Sagan öll

Síðustu vikur hafa unglingarnir okkar verið að undirbúa sig fyrir keppnina, Sagan öll, undir stjórn Berglindar Bragadóttur kennara.  Lokakeppni í spurningakeppninni fór fram í morgun. Tvö lið voru í úrslitum, í 10. bekk voru Helena, Sigrún Helga, Hilmir Þór, Fannar og Sigþór  og 9. bekk Þórunn, Arna, Edith, Hildur Bella og Emilija Angela . Stigavörður var Björn Gunnarsson kennari og Jóhanna Hjartardóttir kennari tímavörður. 10. bekkingarnir sigruðu keppnina. Innilega til hamingju!

Veitt voru verðlaun fyrir 1.- 4 sæti.

1. sæti: Helena, Sigrún Helga, Hilmir Þór, Fannar og Sigþór.

2. sæti: Þórunn, Andrea, Edith, Hildur Bella og Emilija Angela.

3. sæti: Hilmar Ingi, Ellen Dís, Eva Björg og Sigurður Sveinn, Dagur (vantar á mynd).

4. sæti:  Óskar Sigurbjön, Daníel Ingi, Gunnar Alex, Kári Steinn og Einar Árni.

 

Posted in Fréttaflokkur.