Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Barnamenningarhátíð í Kópavogi var sett í gær. Snælandsskóli á verk á sýningu á Bókasafni Kópavogs. Frjáls útsaumur nemenda í 8-10 bekk prýðir þar einn vegg. Nemendur völdu sér útsaumsspor og saumuðu myndir sem þeir teiknuðu.

 

Posted in Fréttaflokkur.