Steingervingur í Snæló!
Guðmunda okkar á bókasafninu kom aldeilis færandi hendi í náttúrufræðistofuna í Snælandsskóla. Þar var um að ræða forláta steingerving af fiski. Eftir dálítið grúsk í heimildum erum við nokkuð viss um að hér sé um að ræða tegundina Vinctifer copmptoni sem […]