Fræðandi og hvetjandi fyrirlestur Króla fyrir 9. bekk
Á þriðjudaginn fóru nemendur í 9. bekk, ásamt umsjónarkennurum sínum, Berglindi Pálu Bragadóttur og Guðrúnu Helgadóttur, í fróðlega og skemmtilega heimsókn á Bókasafn Kópavogs. Þar tóku þau þátt í lifandi og áhugaverðum fyrirlestri frá tónlistarmanninum Króla, sem fjallaði um mikilvægi þess […]