
Stóra upplestrarkeppnin í Snælandsskóla
Stóra upplestrarkeppnin í Snælandsskóla var haldin þriðjudag 11. mars . Síðustu vikur hefur 7. bekkur verið að æfa vandaðan upplestur með kennurunum sínum, Bjarka og Októvíu. Á föstudaginn fór fram fyrri hluti keppninnar í skólanum en þá lásu allir nemendur textabrot […]