
Núvitundarganga í Fossvogsdalnum
Í Karakter í dag fóru nemendur 9.bekkjar í núvitundargöngu í Fossvogsdalnum. Núvitund er leið til að efla vellíðan með því að beina athygli að líðandi stund, hugsunum, líðan og hlusta á líkamann. Markmið kennslustundarinnar að taka slaka á og taka eftir […]