
Heilsudagurinn í skólanum
Alltaf sama stuðið í þessum skóla! Í dag var haldinn heilsudagur þar sem eldri nemendur sóttu yngri vinabekki og fóru saman á milli fjölbreytilegra stöðva. Áhersla var lögð á samveru og hreyfingu, og var hver stöð um 15–20 mínútur að lengd. […]