
Gleðilegt sumar!
Starfsfólk Snælandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars og þakkar samstarfið á liðnu skólaári. Við hlökkum til að sjá ykkur hress og endurnærð næsta haust! Skrifstofa skólans verður lokuð frá 20. júní til 5. ágúst.