
Umhverfisdagurinn
Umhverfisdagurinn var haldinn í dag en hann er samkvæmt skóladagatali uppbrotsdagur. Fyrstu tvo tímana voru nemendur í heimastofum með umsjónarkennurum og voru fræddir um umhverfisvernd. Á yngsta stiginu var bókin um Rusladrekann lesin og farið yfir spurningar sem tengjast sögunni, rusli […]