Líf og fjör í líffræði! – Dagur 2

Þá áskotnaðist náttúrufræðistofunni á dögunum ný stafræn smásjá/víðsjá til umráða. Nemendur voru að prófa sig áfram með tækið og fönguðu m.a. könguló til skoðunar. Skömmu síðar bættist við bústin húsfluga. Þegar nemendur snéru aftur að loknum frímínútum hafði köngulónni tekist að fanga húsfluguna og var í óða önn að pakka henni inn í hentugar neytendaumbúðir (köngulóarvef). Allt náðist þetta á mynd.”

Björn Gunnarsson kennari

EXIF_HDL_ID_1

EXIF_HDL_ID_1

EXIF_HDL_ID_1

 

Posted in Fréttaflokkur.