NÝJUSTU FRÉTTIR

Vegna hrað- og sjálfsprófa

Á vef embættis landlæknis er að finna tilmæli vegna hrað- og sjálfsprófa. Eins og þar kemur fram þá stytta þau próf ekki einangrun eða sóttkví og einnig er ætlast til að einstaklingar sem eru með covid einkenni fari í einkennasýnatöku t.d. […]

Lesa meira

Eflum vinatengsl og jákvæða sjálfsmynd barna

Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Þátttaka barna getur líka komið í veg fyrir félagslega einangrun og stuðlar að þátttöku í samfélaginu. Hvetjum börnin okkar til þátttöku […]

Lesa meira

Útivistarreglurnar

Útivistarreglurnar Skv. 92 gr. laga nr. 80/2002 Á skólatíma 1. september til 1. maí mega 12 ára börn og yngri vera lengst úti til kl. 20. Börn sem eru 13 -16 ára mega vera lengst úti til kl. 22.  

Lesa meira

Matseðill fyrir ágúst 2021

Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Smellið á linkinn til að skoða matseðilinn. https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2021/08/Matsedill.-Agust.-2021.pdf  

Lesa meira

Bólusetning fyrir 12-15 ára

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á bólusetningu við covid-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára.  Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins heldur utan um skipulag og framkvæmd en bólusett verður dagana 23. og 24 ágúst í Laugardalshöll. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu […]

Lesa meira

Gleðilegt sumar

Við óskum nemendum og foreldrum í Snælandsskóla gleðilegs sumars.  Við viljum nota tækifærið og þakka ykkur foreldrum fyrir samvinnu og stuðning í vetur við óvenjulegar aðstæður. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með miðvikudeginum 16. júní og við opnum aftur þann […]

Lesa meira