Eflum vinatengsl og jákvæða sjálfsmynd barna

Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Þátttaka barna getur líka
komið í veg fyrir félagslega einangrun og stuðlar að þátttöku í samfélaginu.
Hvetjum börnin okkar til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi!

Posted in Fréttaflokkur.