Gleðilegt sumar

Við óskum nemendum og foreldrum í Snælandsskóla gleðilegs sumars.  Við viljum nota tækifærið og þakka ykkur foreldrum fyrir samvinnu og stuðning í vetur við óvenjulegar aðstæður.

Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með miðvikudeginum 16. júní og við opnum aftur þann 3. ágúst.

Með ósk um gott og gleðilegt sumar.

Skólastjórnendur

Posted in Fréttaflokkur.