Foreldrafræðsla í forvarnarviku í Kópavogi

Í tilefni af af forvarnarviku í Kópavogi var gefið út efni til foreldra um samfélagsmiðlanotkun barna og ungmenna. Ég hvet foreldra í Kópavogi að hlusta á Skúli B. Geirdal fjölmiðlafræðing og verkefnastjóra miðlalæsis hjá fjölmiðlanefnd sem fjallar um þetta efni á áhugverðan hátt í eftirfarandi myndbandi. Efnið spannar allt frá tækjaeign barna og ungmenna, samfélagsmiðlanotkun, öryggi á netinu, nektarmyndir, klám, tölvuleikir og fréttir. Allt hlutir sem eru órjúfanlegir af okkar tilveru í dag.

Posted in Fréttaflokkur.