NÝJUSTU FRÉTTIR

Skólasetning

Það voru glaðir 1.bekkingar sem mættu í skólann í gær og dag í viðtal hjá umsjónarkennaranum sínum. Í tilefni af skólabyrjun fengu þau rós til að fagna þessum tímamótum. Öll skólastigin mættu svo í skólasetningu í dag með foreldrum sínum. Foreldrum […]

Lesa meira

Frístund opnar og skóli hefst

Frístund opnar og skóli hefst 24. ágúst kl.8.10. Nemendur og foreldrar í 1. bekk verða boðaðir í viðtal hjá kennara 22. og 23. ág. Skólasetning er 23. ágúst og frístund er lokuð þann dag. Kl. 8:30     2. og 3. bekkur, námskynning […]

Lesa meira

Gleðilegt sumar!

Starfsfólk Snælandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Sjáumst hress næsta haust! Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 19. júní til 31. júlí.

Lesa meira

Vorhátíð foreldrafélagsins

Skólahljómsveit Kópavogs setti vorhátíð Snælandsskóla í morgun og spilaði fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Síðan var æsispennandi skólahlaup Snælandsskóla og þar urðu í fyrstu þremur sætunum, Guðjón Ingi, Dagur Ari og Hilmar Ingi. Eftir það voru ýmsar stöðvar í boði foreldrafélagsins, […]

Lesa meira

Vorferðir

Skemmtilegar myndir sem Októvía Gunnarsdóttir  kennari tók s.l. föstudag í vorferð 5. bekkinga á Akranesi. Hópurinn lét veðrið ekki stoppa sig og var glatt á hjalla. Myndirnar tala sínu máli. Aðrir bekkir í skólanum fóru á Hraðastaði í Mosfellsdal, Hvalasafnið, Miðdal […]

Lesa meira

Vorskóli

Í dag var vorskóli Snælandsskóla sem er fyrir verðandi nemendur í 1. bekk og foreldra þeirra. Farið var yfir mikilvægustu skrefin þegar þau hefja skólagöngu næsta haust og þá þjónustu sem er í boði í skólanum. Nemendur hittu kennara og samnemendur […]

Lesa meira

Skólaslit og útskriftir

Útskrift í 10. bekk verður mánudaginn 5. júní kl. 17:00   Skólaslit hjá 1. – 9. bekk verða þriðjudaginn 6. júní 1.-2. bekkur kl. 8.30 3.-4. bekkur kl. 9.00 5.-7. bekkur kl. 09.30 8.-9. bekkur kl. 10.00

Lesa meira