Gönguferð um Kópavog

Sophie og Regína umsjónarkennarar í  4.bekk fóru með nemendur í göngu um austurbæ Kópavogs að skoða minjar, kennileiti, rústir og gömul bæjarstæði sem tengjast sögu Kópavogs. Einnig farið á staði sem tengjast álfatrú í Kópavogi.
Posted in Fréttaflokkur.