Óvissuferð hjá 6. bekk

Farin var óvissuferð í morgun sem var skipulögð af Ragnheiði og Oddnýju umsjónarkennurum í 6. bekk. Nemendur voru nestaðir og veðrið með eindæmum gott. Farið var í leiki og notið náttúrunnar.

 

Posted in Fréttaflokkur.