Útskrift hjá 1.- 10. bekk

Útskrift fór fram dagana 8. – 9. júní hjá 1.- 10. bekk. Þetta er alltaf hátíðleg stund og þar sem nemendur kveðja kennarana sína og halda út í sumarið. Gaman að sjá hvað foreldrar voru duglegir að mæta með börnum sínum.

Posted in Fréttaflokkur.