NÝJUSTU FRÉTTIR
Jólakaffihús á bókasafninu
Nemendum í 1.-4. bekk ásamt umsjónarkennurum er boðið á jólakaffihús á bókasafni skólans. Unglingarnir lesa jólasögu fyrir nemendur og bera fram kakó og engiferkökur sem bakaðar hafa verið í heimilisfræði. Þetta er notaleg stund á aðventunni.
Hour of code, forritað með vinabekkjum
Hour of Code, þar sem forritað var með vinabekkjum, var haldinn í skólanum 6. desember. Áherslan var lögð á árlegu þátttöku okkar í Hour of Code, að forrita í klukkustund. Það voru eldri nemendur sem kenndu þeim yngri. Snælandsskóli skráir sig […]
Bjarni Fritzon rithöfundur kom í heimsókn
Bjarni Fritzson rithöfundur kom í heimsókn og las upp úr nýjustu bókum sínum, Orri óstöðvandi og Salka:tímaflakkið fyrir nemendur í 3.-7. bekk á sal skólans. Nemendur voru ekkert nema augu og eyru og gaman var að sjá hvað hann náði vel […]
Matseðill fyrir desember
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Smellið á linkinn hér fyrir neðan: Matseðill. Desember 2022
Gjöf til Bókasafns Kópavogs frá nemendum
Nemendur í 5.- 10. bekk Snælandsskóla gáfu Bókasafni Kópavogs taupoka að gjöf fyrir lánþega. Nemendur hafa unnið að þessu verkefni í textílmennt hjá Gunnlaugu kennara. Bókasafnið fékk um 70 stk til að dreifa í þetta sinn. Pokarnir eru unnir úr gömlum […]
Nýtt skóladagatal
Menntasvið hefur samþykkt breytingu á skóladagatali. Smellið á linkinn hér fyrir neðan til að kynna ykkur það. Nýtt skóladagatal 2022-2023
Leikskólinn í Álfatúni í heimsókn
Leikskólabörn og kennarar leikskólans í Álfatúni í Kópavogi komu í sína fyrstu heimsókn í vikunni til að kynna sér skólann. Kristín Pétursdóttir deildarstjóri yngsta stigs og 5. bekkingar tóku á móti hópunum. Þetta er liður í að tengja vinabekkina í skólanum […]
Jólaföndur foreldrafélagsins á laugardag
Næsta laugardag 26. nóvember kl. 11.- 14. 30 verður jólaföndurdagur foreldrafélagsins í skólanum. Það er löng hefð fyrir þessum viðburði í skólanum og það hefur verið alveg einstaklega vel að honum staðið af hálfu foreldrafélagsins og alltaf fullt hús út úr […]
Slökkviliðið heimsótti 3. bekk
Nemendur í 3. bekk fengu heimsókn frá slökkviliðinu í morgun kl. 8:30. Byrjað var á sal með allan hópinn þar sem m.a. var fjallað um eldvarnir og svo fengu krakkarnir að fara út að skoða bílana í minni hópum. Nemendur voru […]
Á döfinni
-
Jóladagskrá og jólamatur
Miðvikudagur, 18 desember 2024
meiri upplýsingar
-
Litlu jólin, frístund opin
Fimmtudagur, 19 desember 2024
meiri upplýsingar
-
Jólaball, frístund opin
Föstudagur, 20 desember 2024
meiri upplýsingar