Í dag var okkar árlegi baráttudagur gegn einelti þar sem gengið var fyrir vináttu. Þessi uppbrotsdagur er helgaður því málefni. Í fyrstu tveimur tímum dags voru bekkjarfundur í öllum árgöngum þar sem kennarar lögðu áherslu á að ræða einelti, afleiðingar þess og fyrirbyggjandi leiðir.Eftir frímínútur var gengið fyrir vináttu og gegn einelti. Nemendur komu saman á sal og sungu saman og söngatriði kom frá hverju skólastigi.