NÝJUSTU FRÉTTIR

Vorleikar

Mikið fjör og gleði var á vorleikum í Snælandsskóla í morgun. Hjá 7.- 9. bekk var gengið á tvo áfangastaði. Annar hópurinn gekk austur átt að Elliðaárrdalnum og hinn vestur í átt að Nauthólsvík. Farið var í leiki, vaðið, sullað og […]

Lesa meira

Gönguferð um Kópavog

Sophie og Regína umsjónarkennarar í  4.bekk fóru með nemendur í göngu um austurbæ Kópavogs að skoða minjar, kennileiti, rústir og gömul bæjarstæði sem tengjast sögu Kópavogs. Einnig farið á staði sem tengjast álfatrú í Kópavogi.

Lesa meira

Óvissuferð hjá 6. bekk

Farin var óvissuferð í morgun sem var skipulögð af Ragnheiði og Oddnýju umsjónarkennurum í 6. bekk. Nemendur voru nestaðir og veðrið með eindæmum gott. Farið var í leiki og notið náttúrunnar.  

Lesa meira

Skólaslit og útskriftir

Útskrift í 10. bekk verður þriðjudaginn 7. júní kl. 18:30.   Skólaslit hjá 1. – 9. bekk verða miðvikudaginn 8. júní 1.-2. bekkur kl. 8.30 3.-4. bekkur kl. 9.30 5.-7. bekkur kl. 10.30 8.-9. bekkur kl. 11.30    

Lesa meira

Munnlegt próf í dönsku

Nemendur í 9. bekk tóku munnlegt próf í dönsku í vikunni með nýstárlegum hætti. Sett var upp verslun þar sem nemendur áttu að kaupa sér ís og tala dönsku. Þau fengu einkunn fyrir það hvernig þeim gekk að tala dönskuna. Þau […]

Lesa meira

Söngvakeppni miðstigs

Söngvakeppni á miðstigi fór fram í morgun. Átta söngatriði voru kynnt til leiks. Dómnefnd skipuðu Stefanía Svavarsdóttir söngkona, Guðrún Sigurðardóttir myndmenntakennari og Ásgeir Óskarsson tónlistarmaður. Sigurvegarar voru Þórunn Jónsdóttir, Emelía Margrét Ragnarsdóttir og Vanessa Gabríella Nguyen, í öðru sæti var Emiliía […]

Lesa meira