NÝJUSTU FRÉTTIR
Lokahóf lestrarátaksins „Lesum saman – allir græða”
Lokahóf lestrarátaksins í 1.-4. bekk „Lesum saman – allir græða” var haldið í morgun. Guðmunda Guðlaugsdóttir skólasafnskennari ræddi við nemendur á sal skólans um það hvað þeir hafa verið duglegir að lesa í átakinu. Teknar voru saman tölur og uppgjör gert […]
Jafnréttisdagurinn
Nemendur skólans komu saman í blönduðum aldurshópum og ræddu tillögur um það hvernig stuðla megi að bættu umhverfi og skólastarfi í skólum Kópavogs. Nemendur í unglingadeild stýrðu umræðum. Kosið var um tillögurnar sem verða kynntar í framhaldi á Barnaþingi Kópavogsbæjar. Í […]
Klifurveggur skólans
Tíundu bekkingar vinna hörðum höndum við að skreyta væntanlegan klifurvegg skólans (innandyra).
Stóra upplestrarkeppnin í Snælandsskóla
Stóra upplestrarkeppnin var haldin i Snælandsskóla í vikunni. Þeir sem komust áfram og kepptu í dag voru Kristín Þórdís, Pétur Karl, Steinunn Þóra, Erla Margrét, Pljatina og Stefán Kristinn. Valdir voru tveir aðallesara og einn til vara. Það voru þær Erla […]
Matseðlar fyrir mars
Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara
Páskaopnun í frístund 2024
Ágætu foreldrar, Börnum sem eru skráð í frístund stendur til boða að skrá sig á aukadaga í vikunni fyrir páska. Opið verður í frístund skólans ef tilskilinn lágmarksfjöldi barna er skráður. Opið verður frá 8:00 – 16:00 eftirtalda daga: Mánudagur 25. […]
Opið hús á bókasafni
Opið hús var á bókasafni skólans í gær. Mjög góð mæting var meðal nemenda, foreldra og annarra gesta. Foreldrar gátu kynnt sér lestrarátakið sem er í gangi núna. Boðið var upp á léttar veitingar, kaffi, kakó og kex. Gaman að sjá […]
Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2024 – 2025
Innritun 6 ára barna (fædd 2018) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugattin.kopavogur.is/form/xeeh8i3A0UetsKk1 kpSq5A Opnað hefur verið fyrir innritun fyrir næsta skólaár og stendur hún til 8. mars 2024. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast […]
Skemmtilegt fuglaverkefni í 4. bekk
Í 4. bekk er skemmtilegt fuglaverkefni í gangi. Þar er farið yfir algengustu fuglana og æviskeið þeirra. Hver nemandi dregur ákveðinn fugl sem síðan er unnið með, teiknaðar myndir og staðreyndir skrifaðar um útlit og einkenni. Í framhaldinu gera þau sögu […]
Á döfinni
-
Uppbrotsdagur/ Dagur mannréttinda barna
Miðvikudagur, 20 nóvember 2024
meiri upplýsingar