NÝJUSTU FRÉTTIR

Heilsudagurinn í skólanum

Alltaf sama stuðið í þessum skóla! Í dag var haldinn heilsudagur þar sem eldri nemendur sóttu yngri vinabekki og fóru saman á milli fjölbreytilegra stöðva. Áhersla var lögð á samveru og hreyfingu, og var hver stöð um 15–20 mínútur að lengd. […]

Lesa meira

Kardemommubærinn heillar áhorfendur

Nemendur í 3. bekk á yngsta stigi settu upp hið sígilda barnaleikrit Kardemommubærinn á sal skólans bæði á þriðjudag og í gær. Sýningarnar voru fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra og fjölskyldur þeirra, og skapaðist skemmtileg stemning í salnum. Leikritið fjallar um […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í Snælandsskóla

Stóra upplestrarkeppnin í Snælandsskóla var haldin þriðjudag 11. mars . Síðustu vikur hefur 7. bekkur verið að æfa vandaðan upplestur með kennurunum sínum, Bjarka og Októvíu. Á föstudaginn fór fram fyrri hluti keppninnar í skólanum en þá lásu allir nemendur textabrot […]

Lesa meira

Öskudagsgleði í Snælandsskóla

Öskudagur var haldinn hátíðlegur í Snælandsskóla með mikilli gleði og fjöri. Dagurinn hófst með söngstund á sal undir stjórn Margrétar tónmenntakennara, þar sem nemendur á yngsta stigi sungu saman. Einn árgangur í einu fór svo í gamla íþróttasalinn, þar sem mikið […]

Lesa meira

Viðburðir á Bókasafni Kópavogs

Við vekjum athygli á því að á Bókasafni Kópavogs eru ýmsir viðburðir og fræðsla í boði fyrir nemendur og foreldra. Á heimasíðu safnins er að finna nánari upplýsingar um það sem er í boði og hvetjum við foreldra til að kynna […]

Lesa meira