Slökkviliðið í heimsókn

Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins kom í í sína árlegu heimsókn í 3. bekk til að fræða nemendur um brunavarnir og störf sín. Mikill áhugi hjá nemendum sem fengu svo í lokin að skoða sjúkrabíl og slökkviliðsbíl sem vakti mikla lukku. Ef fréttist af þessum ökutækjum á lóðinni þá var ekkert slys eða eldsvoði í skólanum heldur bara mjög skemmtileg, þörf og gagnleg fræðsla í gangi

Posted in Fréttaflokkur.