NÝJUSTU FRÉTTIR

„Hornsílaveiðitímabilið hafið!

Fyrsta hollið, skipað 10. bekkingum í Snælandsskóla, fór í Fossvogslækinn í gær og landaði einum tólf vænum hornsílum (Gasterosteus aculeatus). Þau dvelja nú í góðu yfirlæti í náttúrufræðistofunni í fríu fæði og húsnæði í u.þ.b. tvo sólarhringa eða svo. Að því […]

Lesa meira

Skólasetningardagur

Það voru glaðir 1.bekkingar sem mættu í skólann í gær og dag í viðtal hjá umsjónarkennaranum sínum. Í tilefni af skólabyrjun fengu þau rós til að fagna þessum tímamótum. Mið- og unglingastigið mættu í skólasetningu í dag með foreldrum sínum. Foreldrum […]

Lesa meira

Breytingar á skilmálum vegna afnota af spjaldtölvu.

Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út eftir endurskoðun og má finna á vefsíðu verkefnisins. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru foreldrar beðnir um að samþykkja skilmála vegna […]

Lesa meira

Skóli að hefjast …

Skólasetning verður þriðjudag 23. ágúst ásamt námskynningu fyrir foreldra.   Kl. 8:30     2. og 3. bekkur, námskynning fyrir foreldra í heimastofu að lokinni skólasetningu á sal. Kl. 9:30     4.-6. bekkur, námskynning í heimastofu að lokinni skólasetningu á sal. Kl. 10:30     7.-8. […]

Lesa meira

Gleðilegt sumar!

Starfsfólk Snælandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Sjáumst hress næsta haust! Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 20. júní til 3. ágúst.

Lesa meira

Útskrift hjá 1.- 10. bekk

Útskrift fór fram dagana 8. – 9. júní hjá 1.- 10. bekk. Þetta er alltaf hátíðleg stund og þar sem nemendur kveðja kennarana sína og halda út í sumarið. Gaman að sjá hvað foreldrar voru duglegir að mæta með börnum sínum.

Lesa meira