Nýtt form á matseðlum

Matseðlar skólans birtast nú með öðrum hætti en áður. Þeir eru komnir í svonefnt „Timian“ kerfi sem gefur neytendum skýra yfirsýn um næringu máltíða og hungsanlega ofnæmisvalda, auk þess að stuðla að minni matarsóun. Annar hlekkurinn er ekki virkur í augnablikinu en verður það á næstu dögum.

Posted in Fréttaflokkur.