Klifurveggurinn – 10. bekkur leggur lokahönd á plóginn!

Þetta skemmtilega samstarf nemenda að klifurvegg skólans fer senn að ljúka. Hér má sjá stelpur úr 10. bekk leggja lokahönd á vegginn.

 

Posted in Fréttaflokkur.