Jafnréttisdagurinn

Nemendur skólans komu saman í blönduðum aldurshópum og ræddu tillögur um það hvernig stuðla megi að bættu umhverfi og skólastarfi í skólum Kópavogs. Nemendur í unglingadeild stýrðu umræðum. Kosið var um tillögurnar sem verða kynntar í framhaldi á Barnaþingi Kópavogsbæjar. Í áframhaldi verða þær kynntar á Barnaþingi Kópavogsbæjar sem verður í ár haldið í þriðja sinn. Fulltrúar nemenda í 5.-10. bekk í grunnskólum Kópavogs koma saman á Barnaþinginu og fjalla um tillögur frá skólaþingum allra skólanna sem valdar hafa verið.

 

Posted in Fréttaflokkur.