Barnaþing Kópavogs

Barnaþing Kópavogs fór fram í dag í þriðja sinn. Þar átti Snælandsskóli flotta fulltrúa. Þau Steinunni úr 7. bekk, Ísak úr 10. bekk og svo Halldór úr 10. bekk sem er fulltrúi Snælandsskóla í Ungmennaráði Kópavogi.

Berglind Pála Bragadóttir kennari

 

Posted in Fréttaflokkur.