Páskabingó Snælandsskóla 2024

10. bekkur stóð fyrir glæsilegu páskabingói í Snælandsskóla gærkvöld. Mæting var afar góð og hvert sæti skipað. Vinningar voru fjölmargir og aldeilis ekki af lakara taginu. Boðið var upp á pizzu og drykki í hléi. Dúndrandi stemning! Öllu þessu var stýrðu 10. bekkingar af fagmennsku og sóma.

Björn Gunnarsson kennari

Posted in Fréttaflokkur.