NÝJUSTU FRÉTTIR

Útivistarreglurnar

Útivistarreglurnar Skv. 92 gr. laga nr. 80/2002 Á skólatíma 1. september til 1. maí mega 12 ára börn og yngri vera lengst úti til kl. 20. Börn sem eru 13 -16 ára mega vera lengst úti til kl. 22.  

Lesa meira

Matseðill fyrir ágúst 2021

Grænmetis- og ávaxtabar með öllum máltíðum Matseðillinn getur breyst án fyrirvara Smellið á linkinn til að skoða matseðilinn. https://snaelandsskoli.is/wp-content/uploads/sites/9/2021/08/Matsedill.-Agust.-2021.pdf  

Lesa meira

Bólusetning fyrir 12-15 ára

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á bólusetningu við covid-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára.  Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins heldur utan um skipulag og framkvæmd en bólusett verður dagana 23. og 24 ágúst í Laugardalshöll. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu […]

Lesa meira

Gleðilegt sumar

Við óskum nemendum og foreldrum í Snælandsskóla gleðilegs sumars.  Við viljum nota tækifærið og þakka ykkur foreldrum fyrir samvinnu og stuðning í vetur við óvenjulegar aðstæður. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með miðvikudeginum 16. júní og við opnum aftur þann […]

Lesa meira

Vorleikar Mikka og Mínu

Vorleikar Mikka og Mínu hjá  1. – 3. bekk hófust í morgun með söngstund í salnum sem Margrét tónmenntakennari stjórnaði.  Nemendum var skipt upp í hópa og fóru þau á milli átta stöðva, limbó og bimbó, hljómsveit, sápukúlur, boltaleikir, hreyfing, kassabílar, […]

Lesa meira

Skipulag á síðustu dögum skólans

Vordagar í Snælandsskóla 2021 7. júní Uppbrotsdagur fyrstu 4 tímana. Sagan öll spurningakeppni á unglingastigi. Vinabekkir hittast í 1.-7. bekk. Kennsla samkvæmt stundaskrá frá 11:20. 8. júní Vorleikar o Dagskrá frá þemateymi 9. júní Vorhátíð í boði foreldrafélagsins o 8:30-9:30 o […]

Lesa meira

Sagan öll spurningakeppni á unglingastigi

Hörkuspennandi árleg spurningakeppni Sagan öll á unglingastigi í Snælandsskóla fór fram í dag og urðu strákarnir í 9. bekk í 1. sæti, stelpurnar í 10. bekk í 2. sæti, strákarnir í 10. bekk  í 3.  sætiog 4. sæti stelpur í 10. […]

Lesa meira