
Hvað rennur mikið vatn í Fossvogslæknum?
Í síðustu viku notuðu nemendur í 8. bekk Snælandsskóla góða veðrið til þess að mæla rennslið í Fossvogslæknum. Til þess að framkvæma athugunina þurftu þau að taka með sér málband (og/eða tommustokk), skeiðklukku (í síma), skriffæri og…. appelsínu! Þau byrjuðu á […]