
Uppskeruhátíð menntabúða í Kópavogi
Uppskeruhátíð menntabúða í Kópavogi var haldin í gær í Salaskóla þar sem nemendur allra skóla Kópavogs kynntu áhugaverð verkefni sem unnið hefur verið að í vetur. Kennarar skólanna og aðrir gestir gengu á milli stofa og ræddu við nemendur um verkefnin. […]