
Söngstund á fimmtudögum í vetur
Í morgun var fyrsta söngstund á sal skólans fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk. Ákveðið hefur verið að söngstund verði á fimmtudagsmorgnum í vetur frá kl. 8.10-8.20 undir stjórn Margrétar Thoroddsen söngkennara og Kristínar deildarstjóra yngsta stigs og miðstigs. Hugmyndin er að […]