Árshátíð miðstigs með pompi og prakt
Árshátíð miðstigs í Snælandsskóla fór fram með glæsibrag í morgun. Hún var haldin í sal skólans og skapaðist þar frábær stemning. Kynnar dagsins voru þau Erla, Eydís og Hákon, sem stóðu sig með prýði. Eins og hefð er fyrir í Snælandsskóla […]