
Nemandi Snælandsskóla hlaut viðurkenningu í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs
Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi, þriðjudaginn 21. janúar 2025. Ljóðið Skeljar eftir Önnu Rós Árnadóttur hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör að þessu sinni en einnig voru veittar viðurkenningar í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Inga […]