
Jólaskemmtun í Snælandsskóla
Jólaskemmtun Snælandsskóla var haldin með hátíðlegu sniði þar sem nemendur, foreldrar og starfsfólk nutu saman jólafagnaðar. Nemendur úr skólahljómsveit Kópavogs leiddi jólalögin sem skapaði hlýlega stemningu fyrir alla viðstadda. Nemendur á yngsta- og miðstigi buðu upp á fjölbreytt skemmtiatriði sem vöktu […]